Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fulltrúi í yfirstjórn
ENSKA
member of the Supervisory Board
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] 2. Í þessari reglugerð skal merking hugtakanna ,,fyrirtæki, ,,birgir og ,,kaupandi ná til tengdra fyrirtækja þeirra hvers um sig.
,,tengd fyrirtæki:

a) fyrirtæki þar sem samningsaðili, beint eða óbeint:
i. ræður yfir meirihluta atkvæðisréttar eða
ii. getur skipað meira en helming fulltrúa í yfirstjórn eða stjórn fyrirtækisins eða hjá aðilum sem eru löglegir fulltrúar fyrirtækisins eða
iii. hefur rétt til að stjórna fyrirtækinu, ...

[en] Connected undertakings means:

a) undertakings in which a party to the agreement, directly or indirectly:
i. has the power to exercise more than half the voting rights, or
(ii) has the power to appoint more than half the members of the supervisory board, board of management or bodies legally representing the undertaking, or
(iii) has the right to manage the undertaking''s affairs;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 330/2010 frá 20. apríl 2010 um beitingu 3. mgr. 101. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins gagnvart flokkum lóðréttra samninga og samstilltra aðgerða

[en] Commission Regulation (EU) No 330/2010 of 20 April 2010 on the application of Article 101(3) of the Treaty on the Functioning of the European Union to categories of vertical agreements and concerted practices

Skjal nr.
32010R0330
Aðalorð
fulltrúi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira